Mun kannski gríðarleg hækkun leigufélagsins ALMA ekki hafa nokkur önnur áhrif á leigumarkaðinn en allir hinir munu hækka ríflega líka

Búin að vera að skoða leigusíðurnar á Facebook núna í nokkurn tíma vantandi íbúð til leigu, en það er hinn svokallaði frjálsi markaður en ekki leigufélögin sem þar auglýsir og eftir því sem mér skilst fer leiga á húsnæði orðið nær alfarið fram í gegnum FB, að þegar fréttir fóru…

Read More »

Tal tímans við tímann – Hugleiðing um tilvistarleysi karlmennsku dagsins í dag

Hlustandi á ljóðið Lament af American Prayer verki Doors eftir afmælisbarn gærdagsins, Jim Morrison, kom #metoo upp í bakhöfuðið og öll umræða og hugleiðingar því tengt. Tal tímans við tímann er svo oft í kross En líka stundum vekur þetta kross samtal upp hjá manni allskonar hugrenningar. Það sem hefur…

Read More »

Þessi jól versta útgáfa hugsanleg fyrir launaþrælinn

Bragi Halldórsson teiknari er sérfróður í dagatölum. Han segir að þessi útgáfa sé sú versta sem upp getur komið, einungis einn helgur dagur lendir á virkum degi sem þýðir fyrir launaþrælinn það að aðeins einn frídagur fellur til þessi jólin. Frétt sem Jakob Bjarnar blaðamaður á visi.is skrifaði um hve…

Read More »

Haust / Autumn selfie

Þótt að nafninu til sé komin vetur er ennþá haustveður sem maður samsamar sig með sem sölnað gras og fallinn lauf í rakri og kaldri moldinni þar sem maður gengur í nóvember kvöldhúminu og tekur haust selfie. — Although it is supposed to be winter here in Iceland, it is…

Read More »

Í dag hefst Ýlir annar mánuður vetrarmisseris

Í dag, 21. nóvember 2022, hefst Ýlir sem er annar mánuður vetrarmisseris Misseristalsins. Hann hefst ætíð á mánudegi í fimmtu viku vetrar á tímabilinu 20. til 27. nóvember og fellur þetta árið 2022 á mánudaginn í dag. Um nafn mánaðarins er ekkert vitað og er hann einn mesti huldumánuður Íslenska…

Read More »