Tag: Hugleiðingar

Búálfinum í Hulduvör líklega gefið í síðasta sinn

Jæja, þá er að gefa Búálfinum hér í Hulduvör og líklega með síðustu skiptunum sem ég geri það. Þó eru Áramót og Þrettándinn eftir svo er alls óvíst með allt eftir það. Hann var hér þegar við fluttum inn fyrir einum 17 árum síðan svo líklega heldur hann sig við…

Read More »

Inngilding er einfaldlega að bjóða þreyttum gestum okkar sem eru að óska eftir að fá að dvelja lengur í landinu en venjulegir túrista af rómaðri Íslenskri gestrisni upp á kaffi og með því

Mynd úr myndaalbúmi Lemúrsinn, Myndin tekin í stofunni á Prestsbakka á Síðu, líklega árið 1902 Val mitt á orði dagsins í dag er inngilding Sjaldan hugleitt orðið en finn mig óvænt í dag í þeirri stöðu að vanta orð fyrir e. inclusion og án aðgreiningar sem áður var notað finn…

Read More »

14:58 21. júní 2023

Sumarsólstöður árið 2023 eru 21. Júní klukkan nákvæmlega 14:58 að Íslenskum tíma. Í viðtali við Þór Jakobsson eitt sagði hann sem svo, „Viðsnúningurinn gerist á sömu mínútunni um alla jörðina og það er magnað“ og vissulega er það svo og sú magnaða stund er að þessu sinni árið 2023 21….

Read More »

Yrðlingunum sem ég hafði séð um 6 ára drekkt í strigapoka á leið heim frá því að liggja á greni. Fláður hundur hvað?

Ég ólst upp við það sex ára að hin margfræga grenjaskytta, Lárus í Grímstungu, sem meira að segja tókst að skjóta af sér eina tánna, náðarsamlega leifði mér að sinna yrðlingunum sem geymdir voru í súrheysturninum. Þeir voru teknir frá dauðri móður sinni og ég sá um þá og lék…

Read More »

Hvað ef?

Binni, Brynjólfur Þór Guðmundsson, var að benda á og róma þessa bók Vals Gunnarssonar sem og hve gaman getur verið að velta fyrir sér hinum ýmsu Hvað ef, enda af nægum staðreyndum til sem þótt oft smáar séu kannski óvart ólu af sér einhverja stórviðburði mannkynssögunnar. Hér er ein slík…

Read More »