Tag: Dans

RIP Angelo Badalamenti (22. mars 1937-11. desember 2022)

RIP Angelo Badalamenti (1937-2022) sem lést í gær, 11. desember, 85 ára að aldri. Af öllu því fólki sem lagt hefur fyrir sig kvikmyndatónlist þá er hann af öllum ólöstuðum einn af risunum í þeim geira og hefur verið mér óendanleg uppspretta yndis á að hlusta í heilmörg ár enda…

Read More »

Kveðjudans til Nonna Ragnas. Við lag meistara Leonard Cohen – Dance Me to the End of Love

Innganginn endurskrifaði ég 2022 og endurbyrti upphaflegu lokaorð mín til Nonna ásamt dans myndbandi og tímasetningar og ár eru miðuð við 2022 en ekki þegar ég póstaði upphaflega á FB 2020. Í dag þann 23. ágúst 2022 hefði Nonni Ragnars orðið 71. árs segir FB mér, fæddur 1951. 71 er…

Read More »

Dance to Kovacs Mama & Papa / Dansað við Mama & Papa með Kovacs

When the brain and thinking come back after two years of Sleeping Beauty sleep, the fog begins to thin, and slowly the picture of life sharpens and comes into focus; the lessons of that two years’ time begin as long as you are, and you intend to learn from it….

Read More »

Risen from the dead, I can dance again!!! / Dancing to the song ‘Free fall’ by Selah Sue

Risin upp frá dauðam, ég get dansað aftur!!! – Dansað við lagið ‘Freefall’ eftir Selah Sue. Fyrst póstað á YouTube síðu minni

Read More »

Klára þetta ár með einum dans við Raggamuffin með Selah Sue / Finish this year with one dance to Raggamuffin by Selah Sue

Klára þetta ár með einum dans við Raggamuffin með Selah Sue Finish this year with one dance to Raggamuffin by Selah Sue — „You never had it easy, I knowBut I still remember youAnd what we used to say soI say, this my song (dance) for you my friend“— Selah…

Read More »