Dance to Kovacs Mama & Papa / Dansað við Mama & Papa með Kovacs

When the brain and thinking come back after two years of Sleeping Beauty sleep, the fog begins to thin, and slowly the picture of life sharpens and comes into focus; the lessons of that two years’ time begin as long as you are, and you intend to learn from it. If the picture that comes to you out of the fog is a complex and painful lesson, you go through the classic five stages of death if you hope to graduate from this school.

Not necessarily in a specific order, but it also does not apply to those who receive the news that they only have a short time left to live, but the hope is always that in the end, you will find peace and serenity. Whether at death’s door or when a person is faced with the fact that some aspects of one’s life must die and disappear from it. Denial, sadness, anger, blaming others, and always hoping for reconciliation in the end. Here I am today, swinging day by day through these four stages and hoping that I will be able to complete them all and reach a reconciliation so that I can start living again, but go along a new path where the old one had to die and that in my heart there will be peace. But I’m not there yet. I fight almost daily with the red knight, anger, and I have to defeat him just as much as his other siblings. Today, the battle with the red knight was fought dancing to the song Mama & Papa by Kovaks. I don’t know who won, maybe none.


Dance to Kovacs Mama & Papa

Þegar kviknar á heila og hugsun eftir tveggja ára Þyrnirósarsvefn; þokan byrjar að þynnast og hægt og bítandi skerpist mynd lífsins og færist í fókus, hefst lærdómur þess tíma svo fremi sem maður er og ætlar að læra af honum. Ef myndin sem kemur til manns út úr þokunni er erfið og sár lærdómur gengur maður í gegnum hin klassísku 5 dauðastig ef það er von manns að geta útskrifast úr þessum skóla.

Ekki endilega í ákveðinni röð en það á heldur ekki við um þau sem fá þær fréttir að þau eigi bara stutt eftir ólifað en vonin er alltaf sú að lokum nái maður sátt og kyrrð. Hvort sem það er við dauðans dyr eða þegar upp fyrir manni rennur ljós um að einhverjir þættir lífs manns verði að deyja og hverfa út úr því. Afneitun, sorg, reiði, kenna öðru um og alltaf vonandi að lokum sátt.

Ég þarna staddur í dag og sveiflast dag frá degi í gegnum þessi 4 stig og vona að mér muni auðnast að klára þau öll og ná sátt svo ég geti haldið af stað út í lífið aftur en eftir nýrri braut þar sem sú gamla varð að deyja og að í hjarta mínu muni ríkja sátt.

En ég er ekki þar enn. Ég berst nær daglega við rauða riddarann, reiðina, en hann þarf ég að sigra alveg sama kvað sem og hin systkini hans.

Í dag var orusta við rauða riddarann háð dansandi við lag Kovacs, Mama & Papa, sem er vel viðeigandi á margan hátt.

Ég veit ekki hver vann, kannski enginn.


Fyrst póstað á YouTube síðu minni

Skildu eftir skilaboð / Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.