Tag: almanaksdagar í Desember

Af þeim eru jólasveinar jötnar á hæð – Öll er þessi illskuþjóðin ungbörnum skæð

Orðið Jólasveinn hefur ekki fundist í íslenskum textum eldri en frá 17. öld, í Grýlukvæði sem eignað er síra Stefáni Ólafssyni í Vallanesi og er eftirfarandi: Börnin eiga þau bæði samanbrjósthörð og þrá.Af þeim eru jólasveinarbörn þekkja þá. Af þeim eru jólasveinarjötnar á hæð.Öll er þessi illskuþjóðinungbörnum skæð. Meðfylgjandi er…

Read More »

Við heimtum aftur Þriðja í Jólum!! Eða að minstakosti ég

Í dag er Þriðji í Jólum og var hann almennur frídagur til ársins 1770 hér á landi en þá fannst Dana konungi að Íslensk alþýða hefði allt of mikið af almennum frídögum og afhelgaði daginn. Þetta gerði konungur einnig við Þrettándann, Þriðja í Páskum og Þriðja í Hvítasunnu, sem einnig…

Read More »

Nákvæmlega 21:48 21.12 2022 eru Vetrarsólstöður á Íslandi þetta árið

Vetrarsólstöður eða Vetrarsólhvörf er sú stund þegar sól fer lengst frá miðbaug himins til suðurs og dagur því stystur á Norðurhveli jarðar. Þetta árið, 2022 hér á Íslandi úti í Ballarhafi upp undir Norðurheimskautsbaug eru Vetrarsólstöður í dag, 21. desember klukkan 21:48 nákvæmlega upp á mínútu þegar myrkur er komið…

Read More »

Þessi jól versta útgáfa hugsanleg fyrir launaþrælinn

Bragi Halldórsson teiknari er sérfróður í dagatölum. Han segir að þessi útgáfa sé sú versta sem upp getur komið, einungis einn helgur dagur lendir á virkum degi sem þýðir fyrir launaþrælinn það að aðeins einn frídagur fellur til þessi jólin. Frétt sem Jakob Bjarnar blaðamaður á visi.is skrifaði um hve…

Read More »