Tag: MidJourney

Eldgos-18.12.2023 – Í kvikuhólfi undir skelþunnu yfirborði Reykjaness

Mannskepnan er ótrúlega smá í kvikuhólfi undir skelþunnu yfirborði Reykjaness frammi fyrir ógnvænlega ægifögrum hamförum þess að kraumandi bráðin járnmöttullinn brýtur sér leið neðan úr heitasta helvíti, rífur yfirborð jarðar án nokkurrar fyrirstöðu og organdi flengist í loft upp. Og svo hvað. Í skelfingu er hugsað til verstu mögulegu útkomu…

Read More »

Bíða eftir mér ekki nema 562 myndir

Jæja, já, þá er það kvöldskólin. Bíða eftir mér ekki nema 562 myndir sem ég bjó til í gærkvöldi en hef ekki skoðað eða unnið úr. Miðað við reynslu mína af þessum 52 þúsund myndum og 895 klukkutímum sem ég er búin að ganga í þennann kvöldskóla (Eða svo segir…

Read More »

Auðvitað er ekki allt hamingja í Helvíti

Auðvitað er ekki allt hamingja í Helvíti. Þótt það í sínum hvikula hverfleika innihaldi allt sem orðið getur, er og verður. Hvernig væri það líka hægt frekar en að allt væri hamingja í Himnaríki ella Jarðlífi. Þó er það oftast og algengast að vari ei nema örstund í fjölbreytileika tilveru…

Read More »

Velkomin til Heljar / Welcome to Hell

Velkomin til Heljar; hvað get ég gert fyrir yður — Welcome to Hell; what can I do you for

Read More »

Blágráa passamyndin

Datt mér í haus um daginn að væri algerlega að vanrækja vini mína í Helvíti. Ekki komið síðan var þar grár köttur á vegg teiknandi upp úr og niður úr og dreif mig af stað enda betra að eiga vini en óvini í Helvíti svo gott er víst og grátlega…

Read More »