Eitt sinn Miðbæjarrotta, ávalt Miðbæjarrotta
Laugavegurinn drukkin í sig • Orðinn óþreyjufullur að komast aftur niður í bæ • Veit ekki hvort það tekst, en guð hvað ég vona það • Eitt sinn Miðbæjarrotta, ávalt Miðbæjarrotta
Read More »Búálfinum í Hulduvör líklega gefið í síðasta sinn
Jæja, þá er að gefa Búálfinum hér í Hulduvör og líklega með síðustu skiptunum sem ég geri það. Þó eru Áramót og Þrettándinn eftir svo er alls óvíst með allt eftir það. Hann var hér þegar við fluttum inn fyrir einum 17 árum síðan svo líklega heldur hann sig við…
Read More »Það var stríð einhversstaðar í gær, það er stríð einhversstaðar í dag og á morgun og hinn og hinn
Stríð getur aldrei verið réttlætanlegt • „Þau byrjuðu“ eru ekki rök og barnaleg afstaða og orð • En hræddur er ég um og nokkuð viss að ég eigi ekki eftir að lifa það að hvergi sé stríð á jörðinni þótt ekki sé nema einn dag • Það var stríð einhversstaðar…
Read More »Eldgos-18.12.2023 – Í kvikuhólfi undir skelþunnu yfirborði Reykjaness
Mannskepnan er ótrúlega smá í kvikuhólfi undir skelþunnu yfirborði Reykjaness frammi fyrir ógnvænlega ægifögrum hamförum þess að kraumandi bráðin járnmöttullinn brýtur sér leið neðan úr heitasta helvíti, rífur yfirborð jarðar án nokkurrar fyrirstöðu og organdi flengist í loft upp. Og svo hvað. Í skelfingu er hugsað til verstu mögulegu útkomu…
Read More »Dagur Ljótu Jólapeysunnar
Dagur Ljótu Jólapeysunar – Er haldin hátíðlegur þriðja föstudag í desember ár hvert / CC Wikimedia Commons Hress svo helst kalli fram bros og hlátur er toppurinn, skrautleg, handprjónuð og límd, í eins æpandi samsetningu rauðs og græns og kostur er, þakin íprjónuðum og álímdum myndum af Snjókörlum, Hreindýrum og…
Read More »