Home » Teikningar

Eitt sinn Miðbæjarrotta, ávalt Miðbæjarrotta

Laugavegurinn drukkin í sig • Orðinn óþreyjufullur að komast aftur niður í bæ • Veit ekki hvort það tekst, en guð hvað ég vona það • Eitt sinn Miðbæjarrotta, ávalt Miðbæjarrotta

Read More »

Það ætlar að haustar snemma þetta árið

24. júní verður nú að teljast fullsnemmt

Read More »

Að teikna svartan fugl á svartan bakgrunn

FB minningasafnið segir mér að þennan dag fyrir 11 árum hafi ég verið klára nýja bola hönnun og María búin að prenta fyrstu prufu prent og hann bara að koma fjandi fínt út. Þessi bolur reyndist síðan verða að einum mest seldu bolunum í Ranimosk sem maður gat eðlilega ekkert…

Read More »

Ég geng þann veg sem aldrei er

ég geng þann vegsem aldrei erþar sem allir vegir í raunrenna saman nið þinna linda heyrt hef égog hyggst gangatil þíná enda á meðan skrifa skýiní loftið ljóð fyrir migog septembersólinstafar þau niður ég veit ekkert um tímaég veit ekkert um þigég veit ekkert hvert ég er að fara en…

Read More »

Blektóber-Dagur 2 / Inktober Day 2 – Þema Wisp / Slæða

Litla mannveran sat hugfangin við sístækkandi sprunguna í jörðinni og starði dáleidd í slæðuna sem liðaðist upp úr henni full af torræðum myndum sem birtust og liðu burt sem breytilegt iðandi ský. Hvað ertu spurði litla mannveran slæðuna, hvað er ég, ég er ekki orðin neitt ennþá, ég á enn…

Read More »