Tag: Í dag

Dagur Ljótu Jólapeysunnar

Dagur Ljótu Jólapeysunar - Er haldin hátíðlegur þriðja föstudag í desember ár hvert

Dagur Ljótu Jólapeysunar – Er haldin hátíðlegur þriðja föstudag í desember ár hvert / CC Wikimedia Commons Hress svo helst kalli fram bros og hlátur er toppurinn, skrautleg, handprjónuð og límd, í eins æpandi samsetningu rauðs og græns og kostur er, þakin íprjónuðum og álímdum myndum af Snjókörlum, Hreindýrum og…

Read More »

Það er ekki bara 𝜋 Pi daginn sem haldið er upp á á afmælisdegi Albert Einstein þann 14. mars. Líka er haldið upp á dag sem að mörguleiti hefur meiri þýðingu en hann. En það er Alþjóða Spurningadagurinn ( e.International Ask a Question Day)

Alþjóða Spurningadagurinn ( e.International Ask a Question Day) sem er haldinn árlega 14. mars á fæðingardegi Albert Einstein en hann fæddist þennan dag árið 1879. Í anda Einstein er þennan dag lögð áhersla á gildi forvitninnar, en án brennandi forvitni verður sjaldnast nokkur ný þekking til né sýn á tilveruna….

Read More »

Við heimtum aftur Þriðja í Jólum!! Eða að minstakosti ég

Í dag er Þriðji í Jólum og var hann almennur frídagur til ársins 1770 hér á landi en þá fannst Dana konungi að Íslensk alþýða hefði allt of mikið af almennum frídögum og afhelgaði daginn. Þetta gerði konungur einnig við Þrettándann, Þriðja í Páskum og Þriðja í Hvítasunnu, sem einnig…

Read More »

Í dag hefst Ýlir annar mánuður vetrarmisseris

Í dag, 21. nóvember 2022, hefst Ýlir sem er annar mánuður vetrarmisseris Misseristalsins. Hann hefst ætíð á mánudegi í fimmtu viku vetrar á tímabilinu 20. til 27. nóvember og fellur þetta árið 2022 á mánudaginn í dag. Um nafn mánaðarins er ekkert vitað og er hann einn mesti huldumánuður Íslenska…

Read More »