Tag: Þjóðtrú

Þessi skelfilegi dagur, fyrir suma en brandari fyrir aðra

Þá er runninn upp þessi skelfilegi dagur sem er að meðaltali um tvisvar á ári eins og gerist í ár, sumum til hrellingar, öðrum til skelfingar en óttinn við föstudeginum þrettánda er meðal útbreiddustu fóbía í heiminum í dag. Skemmtilegasta lýsing á því hvernig eigi að lækna fólk sem er…

Read More »

Ekki eru allir Þrettándaelda kulnaðir enn

Hérlendis hefur þrettándinn öðru fremur verið lokadagur Jóla en eftir tímatals breytinguna árið 1700 munaði ekki miklu að hann bæri upp á sama dag og Jólin hefðu annars byrjað samkvæmt gamla Júlíanska tímatalinu. Íslendingar undu því illa að færa jólin til með þessarri tímatalsbreytingu og var til dæmis í fyrsta…

Read More »

Búálfinum á Huldubrautinni gefið í síðasta sinn og hann kvaddur

Jæja, þá er að gefa Búálfinum hér á Huldubrautinni og það í síðasta skipti þar sem núna seljum við húsið. Hann var hér þegar við fluttum inn fyrir einum 16 árum svo líklega heldur hann sig við húsið en ekki okkur og verður hér áfram og vonandi mun sambúðin við…

Read More »

Gæti verið að Jólasveinninn Hurðaskellir sé eitthvað annað en bara venjulegur hrekkjalómur

Ekki er þessi sveinstauli vinsæll í dag líkt og forðum en hann kemur til byggða þann aðfaranótt 18. desember og mikið getur þá gengið á með skellum, brestum og öðru hávaða skaki. Hurðaskellir hefur líka verið kallaður Faldafeykir eða sá sem blæs undir innafbrot pilsa og annara flíka og feykir…

Read More »

Í dag hefst Ýlir annar mánuður vetrarmisseris

Í dag, 21. nóvember 2022, hefst Ýlir sem er annar mánuður vetrarmisseris Misseristalsins. Hann hefst ætíð á mánudegi í fimmtu viku vetrar á tímabilinu 20. til 27. nóvember og fellur þetta árið 2022 á mánudaginn í dag. Um nafn mánaðarins er ekkert vitað og er hann einn mesti huldumánuður Íslenska…

Read More »