Home » Í dag

Dagur Ljótu Jólapeysunnar

Dagur Ljótu Jólapeysunar - Er haldin hátíðlegur þriðja föstudag í desember ár hvert

Dagur Ljótu Jólapeysunar – Er haldin hátíðlegur þriðja föstudag í desember ár hvert / CC Wikimedia Commons Hress svo helst kalli fram bros og hlátur er toppurinn, skrautleg, handprjónuð og límd, í eins æpandi samsetningu rauðs og græns og kostur er, þakin íprjónuðum og álímdum myndum af Snjókörlum, Hreindýrum og…

Read More »

Hvort gerðir þú í dag í tilefni Svarta Föstudagsins / Kaupa ekkert dagsins? Keyptir, eða keyptir ekki?

Mótmælaaðgerðir á Ekki kaupa neitt daginn í Walmart verslunarmiðstöð í Bandaríkjunum – Ljósmynd af flickr.com óþekktur höfundur (Höfundarleyfi CC BT 2.) / Með myndinni fylgir eftirfarandi texti, „ Það er Ekki kaupa neitt dagurinn svo við skelltum okkur í Walmart verslunarmiðstöðina okkar til að Kaupa ekki neitt í tilefni dagsins….

Read More »

Það er ekki bara 𝜋 Pi daginn sem haldið er upp á á afmælisdegi Albert Einstein þann 14. mars. Líka er haldið upp á dag sem að mörguleiti hefur meiri þýðingu en hann. En það er Alþjóða Spurningadagurinn ( e.International Ask a Question Day)

Alþjóða Spurningadagurinn ( e.International Ask a Question Day) sem er haldinn árlega 14. mars á fæðingardegi Albert Einstein en hann fæddist þennan dag árið 1879. Í anda Einstein er þennan dag lögð áhersla á gildi forvitninnar, en án brennandi forvitni verður sjaldnast nokkur ný þekking til né sýn á tilveruna….

Read More »

Þessi skelfilegi dagur, fyrir suma en brandari fyrir aðra

Þá er runninn upp þessi skelfilegi dagur sem er að meðaltali um tvisvar á ári eins og gerist í ár, sumum til hrellingar, öðrum til skelfingar en óttinn við föstudeginum þrettánda er meðal útbreiddustu fóbía í heiminum í dag. Skemmtilegasta lýsing á því hvernig eigi að lækna fólk sem er…

Read More »

Deildarmyrkvi á sólu rétt fyrir kviknun Vetrartungls klukkan 10:49 í dag

Í dag, nákvæmlega kl. 10:49 kviknar nýtt tungl, Vetrartungl en svo nefnist það nýtt tungl, það er fæðing þess tunglmánaðar sem er tveim tunglmánuðum á undan Jólatungli og kviknar það ætíð nærri upphafi vetrarmisseris sem er viðeigandi við nafn þess en vetrarmisseri íslenska misseristalsins hófst einmitt síðasta laugardag með Fyrsta…

Read More »