Tag: Heilsa

Lítil saga úr raunveruleikanum og hugleiðing út frá henni í tilefni Alþjóða Geðheilbrigðisdagsins 2022

Í dag er Alþjóða Geðheilbrigðisdagurinn. Og af því tilefni langar mig að segja ykkur stutta sögu úr raunveruleikanum. Söguna segi ég eftir minni og eins og mér finnst hún hljóma best, enda minni mitt lélegt, eða öllu heldur skáldlegt segja margir, en ég held að ég sé allavega slarkfær sögumaður,…

Read More »

Stríð var háð í mínu lunga/There was a war going on in my lungs

Stríð var háð í mínu lunga. Þar sem biljónir ofan á biljónir baktería læstar inni í tennisboltastórum slímbolta háðu kafbátastríð í vökva og slímhafi í þrjá mánuði. Bakteríuherinn neitaði að gefast upp. En þeir töpuðu. Her hvítu blóðkornanna vann þessa orustu, að minnsta kosti í þetta skiptið, án mikilla skemmda…

Read More »

Stríð er háð í mínu lunga/There is a war going on in my lung

Stríð er háð í mínu lunga þar sem biljónir ofan á biljónir baktería læstar inni í tennisboltastórum slímbolta heyja kafbátastríð í vökva og slímhafi og hafa gert núna í tvo mánuði. Með stuðningi sterkra lyfja hefur hvítblóðkornaher líkamans tekist að drepa og brjóta kafbátinn niður í golfkúlustærð og mér með…

Read More »