Stríð er háð í mínu lunga/There is a war going on in my lung

Stríð er háð í mínu lunga þar sem biljónir ofan á biljónir baktería læstar inni í tennisboltastórum slímbolta heyja kafbátastríð í vökva og slímhafi og hafa gert núna í tvo mánuði. Með stuðningi sterkra lyfja hefur hvítblóðkornaher líkamans tekist að drepa og brjóta kafbátinn niður í golfkúlustærð og mér með þvinguðum hósta náðs að hrækja upp mestum parti slímhafsins.

En þessi biljónabakteríuherinn neitar að gefast upp. Hvort þetta muni enda með sigri hvítblóðkorna hersins eða bakteríukafbátnum takast að skaða lungað jafnvel komast út úr því um allan líkamann veit engin.

Meðan sef ég órór með andvara á mér um nætur og í rauðamorgunsljósinu langt síðan síðast tók verkjalyf finn ég þetta helvíti hreyfast og bylta sér í slímhafinu og spyr sjálfan mig hvenær og hvernig þetta stríð muni enda.

——-

There is a war going on in my lung where billions upon billions of bacteria locked in a tennis ball-sized ball of slime are waging a submarine war in a sea of fluid and slime and have been doing so for two months now. With the support of strong drugs, the body’s white blood cell army has managed to kill and break the submarine down to the size of a golf ball, and with a forced cough I managed to spit up most of the slime sea.

But this army of billions of bacteria refuses to give up. Whether this will end with the victory of the white blood cell army or the bacterial submarine will manage to damage the lung and even get out of it throughout the body no one knows.

As I sleep restlessly at night and in the red morning light long since the last painkiller, I feel this hellish army moving and swirling in the sea of slime, and I ask myself, when and how will this war end.


Fyrst póstað á FB myndasíðu mína Bragi Halldorsson digital draftsman

Skildu eftir skilaboð / Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.