Home » Frásagnir og sögur

Búálfinum í Hulduvör líklega gefið í síðasta sinn

Jæja, þá er að gefa Búálfinum hér í Hulduvör og líklega með síðustu skiptunum sem ég geri það. Þó eru Áramót og Þrettándinn eftir svo er alls óvíst með allt eftir það. Hann var hér þegar við fluttum inn fyrir einum 17 árum síðan svo líklega heldur hann sig við…

Read More »

Yrðlingunum sem ég hafði séð um 6 ára drekkt í strigapoka á leið heim frá því að liggja á greni. Fláður hundur hvað?

Ég ólst upp við það sex ára að hin margfræga grenjaskytta, Lárus í Grímstungu, sem meira að segja tókst að skjóta af sér eina tánna, náðarsamlega leifði mér að sinna yrðlingunum sem geymdir voru í súrheysturninum. Þeir voru teknir frá dauðri móður sinni og ég sá um þá og lék…

Read More »

Nú er hænsnabónda kafla í byggð í lífi mínum lokið sem hófst fyrir 8 árum 2014

Skúrinn stendur kaldur, skítugur, myrkur og hænsnatómur aftast í myrkum garðinum, gerðið laskað og yfirvaxið villigróðri. Þó eru þær síðustu þrjár upp í Mosfellsdal og má ég ekki til þeirra hugsa án saknaðar en þær munu aldrei koma til baka. Þetta er búið, lokið, end, fin. Það er með þetta…

Read More »