Home » Samfélagsvandamál

Í tilefni nýyrðisins skólasniðganga sem ég byrjaði að stunda upp úr 12 ára aldri

Í tilefni nýyrðisins skólasniðganga, sem ég byrjaði að stunda upp úr 12 ára aldri en þó bara í völdum fögum og hjá völdum kennurum. Það er margt leiðinlegt sem ég hef gert um ævina, en það alleiðinlegasta var að vera í grunnskóla. Þar fóru 7 ár í að gera nær…

Read More »

Í tilefni af gagnrýni á leigufélagið Alma – Skrifað á léttu nótunum en gagnrýni samt

Góðir Bakþankarnir í Fréttablaðinu í morgun [innskot. 14. des. 2022]. Eiginlega lýsing á því sem sumt fólk kallar Dunning-Kruger effect og er eftirfarandi [innskot. mynda hér að ofan] og finnst mér persónulega fleira fólk vera haldið en ég myndi kjósa. Alltaf verða það einhver, en því færri, því betra. Ennþá…

Read More »

Mun kannski gríðarleg hækkun leigufélagsins ALMA ekki hafa nokkur önnur áhrif á leigumarkaðinn en allir hinir munu hækka ríflega líka

Búin að vera að skoða leigusíðurnar á Facebook núna í nokkurn tíma vantandi íbúð til leigu, en það er hinn svokallaði frjálsi markaður en ekki leigufélögin sem þar auglýsir og eftir því sem mér skilst fer leiga á húsnæði orðið nær alfarið fram í gegnum FB, að þegar fréttir fóru…

Read More »

Stéttarvitund og fátækt á Íslandi

Það er dálítið skrýtið með hugmyndir um hvaða stétt fólk á Íslandi finnst það tilheyra, sem og tölur um hve margir eru skilgreindir fátækir hérlendis. Íslendingar virðast ekki hafa sömu stéttarvitund og víðast hvar í öðrum löndum. Hér er hvar fólk setur sig í stétt eiginlega alveg bundið við það…

Read More »

Einelti er upp á líf og dauða

Upphaflega skrifað á FB 1. nóvember 2022 Lítil saga fengin að láni á FB, aðferðinni er öllum frjálst að nota —- „Kennari í New York var að kenna bekknum um einelti og lét þau framkvæma smá æfingu. Hún fékk börnunum pappírsbút og sagði þeim að hnoða og kuðla og trampa…

Read More »