Bíða spenntar eftir Hrekkjavöku / Waiting excitedly for Halloween
Þessar tvær sitja spenntar í Helvíti og geta ekki beðið þess að skil milli þeirra handanheims og okkar heims gliðni svo þær geti komist í gegn og skemmt sér að okkur þótt ekki sé það nema eitt kvöld. Ef fólk vill síður hitta þær stöllur þá ætla þær að vera…
Read More »Deildarmyrkvi á sólu rétt fyrir kviknun Vetrartungls klukkan 10:49 í dag
Í dag, nákvæmlega kl. 10:49 kviknar nýtt tungl, Vetrartungl en svo nefnist það nýtt tungl, það er fæðing þess tunglmánaðar sem er tveim tunglmánuðum á undan Jólatungli og kviknar það ætíð nærri upphafi vetrarmisseris sem er viðeigandi við nafn þess en vetrarmisseri íslenska misseristalsins hófst einmitt síðasta laugardag með Fyrsta…
Read More »The fright of picture-making AI
Using AI to make pictures is a hot topic today, and mostly I hear negative voices with a tone of fright underneath. People ask, where will this end? Will it be possible to fack every picture? Will it lead us to the point that we can’t know when a press…
Read More »Nú árar illa fyrir árum
Á öldum áður sáu menn púka og ára í hverju horni. Þeir húktu á bitum upp undir kirkjuloftum, óáreittir af guðsorðinu. Þjónuðu jafnt preláta sem fjölkunnuga og gerðu mörgu almúgafólki grikk. Púkar eru nafnlausir kjánar ef marka má sögurnar. Erfitt er að gera sér ljósa mynd af útliti þeirra en…
Read More »Lítil saga úr raunveruleikanum og hugleiðing út frá henni í tilefni Alþjóða Geðheilbrigðisdagsins 2022
Í dag er Alþjóða Geðheilbrigðisdagurinn. Og af því tilefni langar mig að segja ykkur stutta sögu úr raunveruleikanum. Söguna segi ég eftir minni og eins og mér finnst hún hljóma best, enda minni mitt lélegt, eða öllu heldur skáldlegt segja margir, en ég held að ég sé allavega slarkfær sögumaður,…
Read More »