Tag: Íslenska
Og ég sem hélt að ekkert meir myndi koma mér verulega á óvart í sögunni en það reyndist aldeilis ekki rétt
Þótt viðurkenna verði að þegar saga rífur sig úr höndum manns og tekur til við að skrifa sig sjálf, ja, svona að mestu leiti, ég fæ þó ennþá að hafa hönd í bagga, þá svo sem getur ýmislegt óvænt gerst. Þó átti ég von á að sagan myndi tolla svona…
Read More »Hvað ef?
Binni, Brynjólfur Þór Guðmundsson, var að benda á og róma þessa bók Vals Gunnarssonar sem og hve gaman getur verið að velta fyrir sér hinum ýmsu Hvað ef, enda af nægum staðreyndum til sem þótt oft smáar séu kannski óvart ólu af sér einhverja stórviðburði mannkynssögunnar. Hér er ein slík…
Read More »Í tilefni nýyrðisins skólasniðganga sem ég byrjaði að stunda upp úr 12 ára aldri
Í tilefni nýyrðisins skólasniðganga, sem ég byrjaði að stunda upp úr 12 ára aldri en þó bara í völdum fögum og hjá völdum kennurum. Það er margt leiðinlegt sem ég hef gert um ævina, en það alleiðinlegasta var að vera í grunnskóla. Þar fóru 7 ár í að gera nær…
Read More »Nýtt orð yfir gervigreind sem í eðli sínu er rangnefni þar sem AI hugsar ekki né hefur nokkra greind heldur hefur hæfileika til þess að reikna á ógnarhraða út frá gefnum forsendum þá er orðið reikniriti mun eðlilegra
Þar sem okkar ylhýra Íslenska tekur sífellt breytingum eins og eðlilegt er hvurjum iðandi elfi, hef ég búið til orðið reikniriti, hann reikniritin, í karlkyni, merkjandi AI-artificial intelligence sem hingað til hefur verið notað orðið gervigreind, þar sem reikniriti hefur enga greind eins og við notum það orð, en orðið…
Read More »Á nokkrum myndunum af samvöxnu persónunni og húsunum fór að koma lítið fólk trítlandi og flytja inn í húsin
Ennþá heldur myndasagan sem hét upphaflega vinnuheitinu „Maður, hendur, hús“ áfram að taka fram fyrir hendurnar á mér og skrifa sig sjálf svo ég veit hreint ekki hvað ég á að kalla hana lengur. Fyrst fór að birtast bulltextar inn á sumum myndunum og jafnvel stoppaði framrás atburða þar alveg…
Read More »