Author: Bragi Halldorsson

Bottinn á MidJourney veit svona nokkurnvegin hvernig fjölmörg fjöll á Íslandi eru en ekki meira en það

Ein ástæða þess að ég vinn svona mikið með Midjourney AI er hvernig þetta Túrbó ofurvaxna Exelskjal er forritað. Þau sem forrituðu Midjourny voru svo heppinn að eftir að hafa unnið launalaust í ekki meira en 3 mánuði var forritið búið að slá svo rækilega í gegn að þau voru…

Read More »

Notion.so – Loksins kominn „heim“ eins og manni leið 1994-5 í frumdaga netsinns sem smátt og smátt fór að tapa uppruna sínum nema helst í wikipedia en auðvitað er wiki líka í Notion

Eftir margra ára leit og spurja mann og annan er ég loksins búinn að finna „kerfi“ sem er hugsað eins og wíkipedía, það er „dam simple“ en get tengt nánast hvaða ofvaxið HI PRO DELÚX bull nútíma sérhæfð kerfi sem ekki fylgja stöðlum heldur eru með sinn eigin staðal sem…

Read More »

Yrðlingunum sem ég hafði séð um 6 ára drekkt í strigapoka á leið heim frá því að liggja á greni. Fláður hundur hvað?

Ég ólst upp við það sex ára að hin margfræga grenjaskytta, Lárus í Grímstungu, sem meira að segja tókst að skjóta af sér eina tánna, náðarsamlega leifði mér að sinna yrðlingunum sem geymdir voru í súrheysturninum. Þeir voru teknir frá dauðri móður sinni og ég sá um þá og lék…

Read More »

Það er ekki bara 𝜋 Pi daginn sem haldið er upp á á afmælisdegi Albert Einstein þann 14. mars. Líka er haldið upp á dag sem að mörguleiti hefur meiri þýðingu en hann. En það er Alþjóða Spurningadagurinn ( e.International Ask a Question Day)

Alþjóða Spurningadagurinn ( e.International Ask a Question Day) sem er haldinn árlega 14. mars á fæðingardegi Albert Einstein en hann fæddist þennan dag árið 1879. Í anda Einstein er þennan dag lögð áhersla á gildi forvitninnar, en án brennandi forvitni verður sjaldnast nokkur ný þekking til né sýn á tilveruna….

Read More »

Og ég sem hélt að ekkert meir myndi koma mér verulega á óvart í sögunni en það reyndist aldeilis ekki rétt

Þótt viðurkenna verði að þegar saga rífur sig úr höndum manns og tekur til við að skrifa sig sjálf, ja, svona að mestu leiti, ég fæ þó ennþá að hafa hönd í bagga, þá svo sem getur ýmislegt óvænt gerst. Þó átti ég von á að sagan myndi tolla svona…

Read More »