Notion.so – Loksins kominn „heim“ eins og manni leið 1994-5 í frumdaga netsinns sem smátt og smátt fór að tapa uppruna sínum nema helst í wikipedia en auðvitað er wiki líka í Notion

Eftir margra ára leit og spurja mann og annan er ég loksins búinn að finna „kerfi“ sem er hugsað eins og wíkipedía, það er „dam simple“ en get tengt nánast hvaða ofvaxið HI PRO DELÚX bull nútíma sérhæfð kerfi sem ekki fylgja stöðlum heldur eru með sinn eigin staðal sem táknar að þegar það leggur upp laupana getur þú ekki portað gögnunum þínum þaðan og inn í annað kerfi nema að afrita það handvirkt síðu fyrir síðu, hata að netið hafi þróast í þessa átt.

En hér er „kerfi“ ef að kerfi skildi kalla, sem ég get notað sem „Simple primitive hub for everything“ og getur „étið“ úr flest öllum öðrum forirtum/kerfum sem ég er að nota og geymt það sem einfaldar gagnagrunns færslur sem ég get svo púslað saman eins og mér hentar.

Það heitir Notion og er bæði forrit sem þú lókal á tölvunni þinni og símanum en einni á vefsíðu og allt er þetta það saa sem þú ert að horfa á og vinna með.

Auðvitað allt mjög frumstætt enda hugsunin að forðast allt HiFi Delux Pro X kjaftæði og bara vinna og geta haft yfirsýn yfir allt á einum stað og tryggja að tapa engu þegar kerfi sem ekki vinna með almenna staðla heldur sína eiginn fara á hausin eða eru sameinuð öðrum

.Að vísu þarf maður í mjög mörgum tilfellum að nota IFTTT eða sem betra er (en kostar) Zap, en þá get ég líka „étið“ upp nákvæmara og samið templat fyrir þær færslur og raðað með mun nákvæmari hætti.

Virðist vera sem ég sé loksins kominn „heim“ eins og manni leið 1994-5, en smátt og smátt fór að tapa nema helst í wiki, en auðvitað er wiki líka í Notion.

Ætla ekkert að segja nokkrum að nota Notion enda held ég að allir í dag vilji bara hafa sitt HiFiDeluxXPro kerfi og tapa með nokkurra ára fresti öllu sem það hefur verið að þrælast við að vinna eða leika sér með. Gangi þeim vel.

Ég er aftur á móti búin að tapa of miklu á mínum nærri þrjátíu árum á netinu að nú er ég búinn að bretta upp ermarnar og er eins og krakki í upphafi netsins og sé á hverjum degi gögnum og vinnu minni „bjargað“ og get tengt saman með hverjum þeim hætti sem ég vil og mér henntar svo ég þurfi ekki að vera að vinna alla hluti tvisvar eða þrisvar.

Gaman, gaman, nema hvað það fer mikill tími í að læra á þetta því þetta er í rauninni bara ofvaxið NotePad eða Simple Text og maður þarf því að smíða allt sjálfur eins og maður vill hafa það, en það vil ég líka geta gert án þess að vera bundin af einhverju andskotans sérhæfðu kerfi tilvonandi úreldingar og tapaðrar vinnu og gagna.

Og ég get þessvegna skrifað allt með Markdown ef ég vill eða blandað einföldum hráum texta og notað eyfaldar skipanir úr Markdown, love it.

Því það er hjá mér ekki bara „Small is beautiful“ heldur líka „Simple is beautiful,“ og einnig DIY. Og sem er í viðurkendum opnum stöðlum, vil ég vinna í og ef það er ekki hægt þá að minstakosti getað portað (og það gerist sjálfkrafa) úr því kerfi yfir í Plane Text og geimt það í gagnagrunni.

Skildu eftir skilaboð / Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.