Tag: Netið

Notion.so – Loksins kominn „heim“ eins og manni leið 1994-5 í frumdaga netsinns sem smátt og smátt fór að tapa uppruna sínum nema helst í wikipedia en auðvitað er wiki líka í Notion

Eftir margra ára leit og spurja mann og annan er ég loksins búinn að finna „kerfi“ sem er hugsað eins og wíkipedía, það er „dam simple“ en get tengt nánast hvaða ofvaxið HI PRO DELÚX bull nútíma sérhæfð kerfi sem ekki fylgja stöðlum heldur eru með sinn eigin staðal sem…

Read More »

(Njósna)Heimurinn í dag

Á tónlistar streymiveitunni Tidle var ég að renna yfir tónlistarferil hljómsveitarinnar Placebo. Hlusta og lesa mér til, en ólíkt Spotify inniheldur Tidle gríðarlegt magn upplýsinga um tónlistarfólk, enda stofnað af tónlistarfólki svo mig undrar það ekki. Sagði á sínum tíma upp áskrift minni að Spotify og fylgdi Young þaðan út….

Read More »