Tag: Íslenska
Í dag hefst Ýlir annar mánuður vetrarmisseris
Í dag, 21. nóvember 2022, hefst Ýlir sem er annar mánuður vetrarmisseris Misseristalsins. Hann hefst ætíð á mánudegi í fimmtu viku vetrar á tímabilinu 20. til 27. nóvember og fellur þetta árið 2022 á mánudaginn í dag. Um nafn mánaðarins er ekkert vitað og er hann einn mesti huldumánuður Íslenska…
Read More »Um vefinn frettirnar.is og Kristján Kristjánsson blaðamann hjá dv.is
Ég nota vefinn frettirnar.is til þess að fá yfirlit yfir það helsta sem verið er að skrifa um á stærri vefmiðlunum eftir að hafa hvern morgun líkt og maður las blaðið með morgunkaffinu hér áður því þrátt fyrir ófullkomleika hans þá er hann þó sæmilegt yfirlit. Þar sem ég er…
Read More »Stéttarvitund og fátækt á Íslandi
Það er dálítið skrýtið með hugmyndir um hvaða stétt fólk á Íslandi finnst það tilheyra, sem og tölur um hve margir eru skilgreindir fátækir hérlendis. Íslendingar virðast ekki hafa sömu stéttarvitund og víðast hvar í öðrum löndum. Hér er hvar fólk setur sig í stétt eiginlega alveg bundið við það…
Read More »Í tilefni af Degi Íslenskrar tungu er hér ein Íslensk tunga
Að vísu ekki manneskjuleg tunga en Íslensk eftir sem áður enda megum við ekki gleyma að við erum ekki ein á þessu útnáraskeri myrkurs og muskuskinsmána nyrst í beljandi Ballarhafi. — Þótt nú ári illa fyrir árum á þessum síðustu og verstu eiga þeir líka sitt tungutak sem tegja þeir…
Read More »Búsáhaldabyltingin hófst 15. nóvember 2008 og svo hvað. Flopp?
Skrifað á FB 15. nóvember 2022. Samsett mynd byrt með leyfi frá DV en þau byrtu þessa stöðufærslu mína af FB 17. nóv. 2022 með þessari mynd. Jæja gott fólk. Þennan dag, 15. nóvember árið 2008 mótmæltu að minnsta kosti sjö þúsund manns við Austurvöll vegna efnahagskreppunnar. Mótmælin voru skipulögð…
Read More »