Tag: Hugleiðingar

Ræða Krishnamurti þegar hann leysti upp Stjörnufélagið í Íslenskri þýðingu og hugleiðing mín út frá henni

Póstað á FB 1. nóvember 2022 – Skrif Gunnar Dan Wiium póstaði hann deginum fyrr, 31. október 2022 og eru orðrétt afrituð af síðu Gunnars með góðfúslegu leyfi hanns.. Varúð, mjöööög langur inngangur að mjööög langri færslu Gunnars Dan Wiium sem mér finnst einstaklega góð þýðing og samantekt hans á…

Read More »

Lítil saga úr raunveruleikanum og hugleiðing út frá henni í tilefni Alþjóða Geðheilbrigðisdagsins 2022

Í dag er Alþjóða Geðheilbrigðisdagurinn. Og af því tilefni langar mig að segja ykkur stutta sögu úr raunveruleikanum. Söguna segi ég eftir minni og eins og mér finnst hún hljóma best, enda minni mitt lélegt, eða öllu heldur skáldlegt segja margir, en ég held að ég sé allavega slarkfær sögumaður,…

Read More »

Nú er hænsnabónda kafla í byggð í lífi mínum lokið sem hófst fyrir 8 árum 2014

Skúrinn stendur kaldur, skítugur, myrkur og hænsnatómur aftast í myrkum garðinum, gerðið laskað og yfirvaxið villigróðri. Þó eru þær síðustu þrjár upp í Mosfellsdal og má ég ekki til þeirra hugsa án saknaðar en þær munu aldrei koma til baka. Þetta er búið, lokið, end, fin. Það er með þetta…

Read More »

(Njósna)Heimurinn í dag

Á tónlistar streymiveitunni Tidle var ég að renna yfir tónlistarferil hljómsveitarinnar Placebo. Hlusta og lesa mér til, en ólíkt Spotify inniheldur Tidle gríðarlegt magn upplýsinga um tónlistarfólk, enda stofnað af tónlistarfólki svo mig undrar það ekki. Sagði á sínum tíma upp áskrift minni að Spotify og fylgdi Young þaðan út….

Read More »