Home » Art
Stríð var háð í mínu lunga/There was a war going on in my lungs
Stríð var háð í mínu lunga. Þar sem biljónir ofan á biljónir baktería læstar inni í tennisboltastórum slímbolta háðu kafbátastríð í vökva og slímhafi í þrjá mánuði. Bakteríuherinn neitaði að gefast upp. En þeir töpuðu. Her hvítu blóðkornanna vann þessa orustu, að minnsta kosti í þetta skiptið, án mikilla skemmda…
Read More »Stríð er háð í mínu lunga/There is a war going on in my lung
Stríð er háð í mínu lunga þar sem biljónir ofan á biljónir baktería læstar inni í tennisboltastórum slímbolta heyja kafbátastríð í vökva og slímhafi og hafa gert núna í tvo mánuði. Með stuðningi sterkra lyfja hefur hvítblóðkornaher líkamans tekist að drepa og brjóta kafbátinn niður í golfkúlustærð og mér með…
Read More »Blektóber-Dagur 2 / Inktober Day 2 – Þema Wisp / Slæða
Litla mannveran sat hugfangin við sístækkandi sprunguna í jörðinni og starði dáleidd í slæðuna sem liðaðist upp úr henni full af torræðum myndum sem birtust og liðu burt sem breytilegt iðandi ský. Hvað ertu spurði litla mannveran slæðuna, hvað er ég, ég er ekki orðin neitt ennþá, ég á enn…
Read More »