Author: Bragi Halldorsson
Creature from the depths, or … / Verur heimsins eru margvíslegar
Verur heimsins eru margvíslegar og ekki alltaf augljóst hverskyns þær eru. Sumar eru það ókunnuglegar að ekki má á þeim sjá hvort koma úr himnafestingu heimsins, handan heims eða úr djúpi hvort heldur djúpi hafs eða sálar. Hvaðan þessi vera kom veit eg ei og læt þá spurn kjurt liggja….
Read More »(Njósna)Heimurinn í dag
Á tónlistar streymiveitunni Tidle var ég að renna yfir tónlistarferil hljómsveitarinnar Placebo. Hlusta og lesa mér til, en ólíkt Spotify inniheldur Tidle gríðarlegt magn upplýsinga um tónlistarfólk, enda stofnað af tónlistarfólki svo mig undrar það ekki. Sagði á sínum tíma upp áskrift minni að Spotify og fylgdi Young þaðan út….
Read More »Klára þetta ár með einum dans við Raggamuffin með Selah Sue / Finish this year with one dance to Raggamuffin by Selah Sue
Klára þetta ár með einum dans við Raggamuffin með Selah Sue Finish this year with one dance to Raggamuffin by Selah Sue — „You never had it easy, I knowBut I still remember youAnd what we used to say soI say, this my song (dance) for you my friend“— Selah…
Read More »Finna leiðina / Find the way / made in Minecraft
Einni annarri ókeypis afþreyingu handa þeim sem af slíkum afþreyingum hafa gaman er ég að gleyma. Hér er ein „Finna leiðina“ þraut sem ég dúllaði við að setja saman núna yfir Jólin. Mig langaði nú bara til að vita hvort það væri ekki hægt að setja saman svona tegund af…
Read More »Blektóber-Dagur 2 / Inktober Day 2 – Þema Wisp / Slæða
Litla mannveran sat hugfangin við sístækkandi sprunguna í jörðinni og starði dáleidd í slæðuna sem liðaðist upp úr henni full af torræðum myndum sem birtust og liðu burt sem breytilegt iðandi ský. Hvað ertu spurði litla mannveran slæðuna, hvað er ég, ég er ekki orðin neitt ennþá, ég á enn…
Read More »