Tag: Hugleiðingar
Tal tímans við tímann – Hugleiðing um tilvistarleysi karlmennsku dagsins í dag
Hlustandi á ljóðið Lament af American Prayer verki Doors eftir afmælisbarn gærdagsins, Jim Morrison, kom #metoo upp í bakhöfuðið og öll umræða og hugleiðingar því tengt. Tal tímans við tímann er svo oft í kross En líka stundum vekur þetta kross samtal upp hjá manni allskonar hugrenningar. Það sem hefur…
Read More »Um vefinn frettirnar.is og Kristján Kristjánsson blaðamann hjá dv.is
Ég nota vefinn frettirnar.is til þess að fá yfirlit yfir það helsta sem verið er að skrifa um á stærri vefmiðlunum eftir að hafa hvern morgun líkt og maður las blaðið með morgunkaffinu hér áður því þrátt fyrir ófullkomleika hans þá er hann þó sæmilegt yfirlit. Þar sem ég er…
Read More »Stéttarvitund og fátækt á Íslandi
Það er dálítið skrýtið með hugmyndir um hvaða stétt fólk á Íslandi finnst það tilheyra, sem og tölur um hve margir eru skilgreindir fátækir hérlendis. Íslendingar virðast ekki hafa sömu stéttarvitund og víðast hvar í öðrum löndum. Hér er hvar fólk setur sig í stétt eiginlega alveg bundið við það…
Read More »Í tilefni af Degi Íslenskrar tungu er hér ein Íslensk tunga
Að vísu ekki manneskjuleg tunga en Íslensk eftir sem áður enda megum við ekki gleyma að við erum ekki ein á þessu útnáraskeri myrkurs og muskuskinsmána nyrst í beljandi Ballarhafi. — Þótt nú ári illa fyrir árum á þessum síðustu og verstu eiga þeir líka sitt tungutak sem tegja þeir…
Read More »Erum við frjáls þjóð
Ástæða er til að taka fram að þetta er ekki samsett mynd búin til í PhotoShop heldur kassi sem ég rakst á á förnum vegi. American Freedom er vörumerki, skrítið nokk að skýra föt ef ég man rétt, þessu nafni. En það er með frelsið eins og svo margt annað,…
Read More »