Home » Samfélagsmál
Í tilefni af gagnrýni á leigufélagið Alma – Skrifað á léttu nótunum en gagnrýni samt
Góðir Bakþankarnir í Fréttablaðinu í morgun [innskot. 14. des. 2022]. Eiginlega lýsing á því sem sumt fólk kallar Dunning-Kruger effect og er eftirfarandi [innskot. mynda hér að ofan] og finnst mér persónulega fleira fólk vera haldið en ég myndi kjósa. Alltaf verða það einhver, en því færri, því betra. Ennþá…
Read More »Mun kannski gríðarleg hækkun leigufélagsins ALMA ekki hafa nokkur önnur áhrif á leigumarkaðinn en allir hinir munu hækka ríflega líka
Búin að vera að skoða leigusíðurnar á Facebook núna í nokkurn tíma vantandi íbúð til leigu, en það er hinn svokallaði frjálsi markaður en ekki leigufélögin sem þar auglýsir og eftir því sem mér skilst fer leiga á húsnæði orðið nær alfarið fram í gegnum FB, að þegar fréttir fóru…
Read More »Þessi jól versta útgáfa hugsanleg fyrir launaþrælinn
Bragi Halldórsson teiknari er sérfróður í dagatölum. Han segir að þessi útgáfa sé sú versta sem upp getur komið, einungis einn helgur dagur lendir á virkum degi sem þýðir fyrir launaþrælinn það að aðeins einn frídagur fellur til þessi jólin. Frétt sem Jakob Bjarnar blaðamaður á visi.is skrifaði um hve…
Read More »Um vefinn frettirnar.is og Kristján Kristjánsson blaðamann hjá dv.is
Ég nota vefinn frettirnar.is til þess að fá yfirlit yfir það helsta sem verið er að skrifa um á stærri vefmiðlunum eftir að hafa hvern morgun líkt og maður las blaðið með morgunkaffinu hér áður því þrátt fyrir ófullkomleika hans þá er hann þó sæmilegt yfirlit. Þar sem ég er…
Read More »Stéttarvitund og fátækt á Íslandi
Það er dálítið skrýtið með hugmyndir um hvaða stétt fólk á Íslandi finnst það tilheyra, sem og tölur um hve margir eru skilgreindir fátækir hérlendis. Íslendingar virðast ekki hafa sömu stéttarvitund og víðast hvar í öðrum löndum. Hér er hvar fólk setur sig í stétt eiginlega alveg bundið við það…
Read More »