Home » Hugleiðingar

Hvað ef?

Binni, Brynjólfur Þór Guðmundsson, var að benda á og róma þessa bók Vals Gunnarssonar sem og hve gaman getur verið að velta fyrir sér hinum ýmsu Hvað ef, enda af nægum staðreyndum til sem þótt oft smáar séu kannski óvart ólu af sér einhverja stórviðburði mannkynssögunnar. Hér er ein slík…

Read More »

Nýtt orð yfir gervigreind sem í eðli sínu er rangnefni þar sem AI hugsar ekki né hefur nokkra greind heldur hefur hæfileika til þess að reikna á ógnarhraða út frá gefnum forsendum þá er orðið reikniriti mun eðlilegra

Þar sem okkar ylhýra Íslenska tekur sífellt breytingum eins og eðlilegt er hvurjum iðandi elfi, hef ég búið til orðið reikniriti, hann reikniritin, í karlkyni, merkjandi AI-artificial intelligence sem hingað til hefur verið notað orðið gervigreind, þar sem reikniriti hefur enga greind eins og við notum það orð, en orðið…

Read More »

Gæti verið að Jólasveinninn Hurðaskellir sé eitthvað annað en bara venjulegur hrekkjalómur

Ekki er þessi sveinstauli vinsæll í dag líkt og forðum en hann kemur til byggða þann aðfaranótt 18. desember og mikið getur þá gengið á með skellum, brestum og öðru hávaða skaki. Hurðaskellir hefur líka verið kallaður Faldafeykir eða sá sem blæs undir innafbrot pilsa og annara flíka og feykir…

Read More »

Tal tímans við tímann – Hugleiðing um tilvistarleysi karlmennsku dagsins í dag

Hlustandi á ljóðið Lament af American Prayer verki Doors eftir afmælisbarn gærdagsins, Jim Morrison, kom #metoo upp í bakhöfuðið og öll umræða og hugleiðingar því tengt. Tal tímans við tímann er svo oft í kross En líka stundum vekur þetta kross samtal upp hjá manni allskonar hugrenningar. Það sem hefur…

Read More »

Erum við frjáls þjóð

Ástæða er til að taka fram að þetta er ekki samsett mynd búin til í PhotoShop heldur kassi sem ég rakst á á förnum vegi. American Freedom er vörumerki, skrítið nokk að skýra föt ef ég man rétt, þessu nafni. En það er með frelsið eins og svo margt annað,…

Read More »