Home » Digitalart

„Kemur þú oft hingað“

Það er sagt að spurji alltaf hvort komi oft hingað og gegnum hlátrasköllin sem það vekur upp hvort engin bjóði upp á Bloody Mary. Sem hæst þá ennþá hlæja hefur sumra ekkert spurst. Hvort skipt um bar, hví það, verið fastagestir svo lengi, en hverju svo sem tekur fólk ekki…

Read More »

Auðvitað er ekki allt hamingja í Helvíti

Auðvitað er ekki allt hamingja í Helvíti. Þótt það í sínum hvikula hverfleika innihaldi allt sem orðið getur, er og verður. Hvernig væri það líka hægt frekar en að allt væri hamingja í Himnaríki ella Jarðlífi. Þó er það oftast og algengast að vari ei nema örstund í fjölbreytileika tilveru…

Read More »

Velkomin til Heljar / Welcome to Hell

Velkomin til Heljar; hvað get ég gert fyrir yður — Welcome to Hell; what can I do you for

Read More »

Blágráa passamyndin

Datt mér í haus um daginn að væri algerlega að vanrækja vini mína í Helvíti. Ekki komið síðan var þar grár köttur á vegg teiknandi upp úr og niður úr og dreif mig af stað enda betra að eiga vini en óvini í Helvíti svo gott er víst og grátlega…

Read More »

Og ég sem hélt að ekkert meir myndi koma mér verulega á óvart í sögunni en það reyndist aldeilis ekki rétt

Þótt viðurkenna verði að þegar saga rífur sig úr höndum manns og tekur til við að skrifa sig sjálf, ja, svona að mestu leiti, ég fæ þó ennþá að hafa hönd í bagga, þá svo sem getur ýmislegt óvænt gerst. Þó átti ég von á að sagan myndi tolla svona…

Read More »