Author: Bragi Halldorsson
Stríð er háð í mínu lunga/There is a war going on in my lung
Stríð er háð í mínu lunga þar sem biljónir ofan á biljónir baktería læstar inni í tennisboltastórum slímbolta heyja kafbátastríð í vökva og slímhafi og hafa gert núna í tvo mánuði. Með stuðningi sterkra lyfja hefur hvítblóðkornaher líkamans tekist að drepa og brjóta kafbátinn niður í golfkúlustærð og mér með…
Read More »Risen from the dead, I can dance again!!! / Dancing to the song ‘Free fall’ by Selah Sue
Risin upp frá dauðam, ég get dansað aftur!!! – Dansað við lagið ‘Freefall’ eftir Selah Sue. Fyrst póstað á YouTube síðu minni
Read More »Þetta blóm sem dæmi, … eða er það blóm? / This flower, for example, … or is it a flower?
Blómi er hægt að breyta í nánast hvað sem er. Dreka hverskyns veru púka ef aðeins finnst grilla í þær línur og liti sem í blómforminu býr sem birt getur eitthvað nýtt og annað og línurnar og litir þess eltar bjagaðar beygðar og ofan í þær byggt dregið skorið það…
Read More »Í dag hitti ég þessa sveppafjölskyldu / Met this fungi family on a Friday walk today
Á bak við húsið mitt er þykkur skógur. Því miður varpa risavaxin trén sínum dökku skuggum á jörðina svo enginn hefðbundinn garðagróður vex þar. En burknar og aðrar skógarbotnsplöntur lifa þar hamingjusömu lífi, svo þetta er hvorki auður né dauður blettur í garðinum. Þvert á móti er hann að springa…
Read More »Nú er hænsnabónda kafla í byggð í lífi mínum lokið sem hófst fyrir 8 árum 2014
Skúrinn stendur kaldur, skítugur, myrkur og hænsnatómur aftast í myrkum garðinum, gerðið laskað og yfirvaxið villigróðri. Þó eru þær síðustu þrjár upp í Mosfellsdal og má ég ekki til þeirra hugsa án saknaðar en þær munu aldrei koma til baka. Þetta er búið, lokið, end, fin. Það er með þetta…
Read More »