Tag: skrif
Blektóber-Dagur 2 / Inktober Day 2 – Þema Wisp / Slæða
Litla mannveran sat hugfangin við sístækkandi sprunguna í jörðinni og starði dáleidd í slæðuna sem liðaðist upp úr henni full af torræðum myndum sem birtust og liðu burt sem breytilegt iðandi ský. Hvað ertu spurði litla mannveran slæðuna, hvað er ég, ég er ekki orðin neitt ennþá, ég á enn…
Read More »