Tag: MidJourney
Bottinn á MidJourney veit svona nokkurnvegin hvernig fjölmörg fjöll á Íslandi eru en ekki meira en það
Ein ástæða þess að ég vinn svona mikið með Midjourney AI er hvernig þetta Túrbó ofurvaxna Exelskjal er forritað. Þau sem forrituðu Midjourny voru svo heppinn að eftir að hafa unnið launalaust í ekki meira en 3 mánuði var forritið búið að slá svo rækilega í gegn að þau voru…
Read More »Nýtt orð yfir gervigreind sem í eðli sínu er rangnefni þar sem AI hugsar ekki né hefur nokkra greind heldur hefur hæfileika til þess að reikna á ógnarhraða út frá gefnum forsendum þá er orðið reikniriti mun eðlilegra
Þar sem okkar ylhýra Íslenska tekur sífellt breytingum eins og eðlilegt er hvurjum iðandi elfi, hef ég búið til orðið reikniriti, hann reikniritin, í karlkyni, merkjandi AI-artificial intelligence sem hingað til hefur verið notað orðið gervigreind, þar sem reikniriti hefur enga greind eins og við notum það orð, en orðið…
Read More »Hugleiðingar um AI mynda reiknirita eftir 400 kl. samtal við hán og 26 þúsund myndum síðar
Ég er að vinna með AI mynda reiknirita, í raun tvö, annarsvegar Midjourney Bot sem staðsett er á Discord til að vinna grunn myndirnar og hinsvegar Topaz Photo AI sem reiknar út frá AI kunnáttu sinni bestu útgáfu af hverri mynd, til þess að vinna annaðhvort myndasögu eða hugsanlega teiknimynd…
Read More »Haust / Autumn selfie
Þótt að nafninu til sé komin vetur er ennþá haustveður sem maður samsamar sig með sem sölnað gras og fallinn lauf í rakri og kaldri moldinni þar sem maður gengur í nóvember kvöldhúminu og tekur haust selfie. — Although it is supposed to be winter here in Iceland, it is…
Read More »Bíða spenntar eftir Hrekkjavöku / Waiting excitedly for Halloween
Þessar tvær sitja spenntar í Helvíti og geta ekki beðið þess að skil milli þeirra handanheims og okkar heims gliðni svo þær geti komist í gegn og skemmt sér að okkur þótt ekki sé það nema eitt kvöld. Ef fólk vill síður hitta þær stöllur þá ætla þær að vera…
Read More »