Tag: leigumarkaðurinn
Í tilefni af gagnrýni á leigufélagið Alma – Skrifað á léttu nótunum en gagnrýni samt
Góðir Bakþankarnir í Fréttablaðinu í morgun [innskot. 14. des. 2022]. Eiginlega lýsing á því sem sumt fólk kallar Dunning-Kruger effect og er eftirfarandi [innskot. mynda hér að ofan] og finnst mér persónulega fleira fólk vera haldið en ég myndi kjósa. Alltaf verða það einhver, en því færri, því betra. Ennþá…
Read More »Mun kannski gríðarleg hækkun leigufélagsins ALMA ekki hafa nokkur önnur áhrif á leigumarkaðinn en allir hinir munu hækka ríflega líka
Búin að vera að skoða leigusíðurnar á Facebook núna í nokkurn tíma vantandi íbúð til leigu, en það er hinn svokallaði frjálsi markaður en ekki leigufélögin sem þar auglýsir og eftir því sem mér skilst fer leiga á húsnæði orðið nær alfarið fram í gegnum FB, að þegar fréttir fóru…
Read More »