Tag: Ídag
Það var stríð einhversstaðar í gær, það er stríð einhversstaðar í dag og á morgun og hinn og hinn
Stríð getur aldrei verið réttlætanlegt • „Þau byrjuðu“ eru ekki rök og barnaleg afstaða og orð • En hræddur er ég um og nokkuð viss að ég eigi ekki eftir að lifa það að hvergi sé stríð á jörðinni þótt ekki sé nema einn dag • Það var stríð einhversstaðar…
Read More »Hvort gerðir þú í dag í tilefni Svarta Föstudagsins / Kaupa ekkert dagsins? Keyptir, eða keyptir ekki?
Mótmælaaðgerðir á Ekki kaupa neitt daginn í Walmart verslunarmiðstöð í Bandaríkjunum – Ljósmynd af flickr.com óþekktur höfundur (Höfundarleyfi CC BT 2.) / Með myndinni fylgir eftirfarandi texti, „ Það er Ekki kaupa neitt dagurinn svo við skelltum okkur í Walmart verslunarmiðstöðina okkar til að Kaupa ekki neitt í tilefni dagsins….
Read More »Þessi skelfilegi dagur, fyrir suma en brandari fyrir aðra
Þá er runninn upp þessi skelfilegi dagur sem er að meðaltali um tvisvar á ári eins og gerist í ár, sumum til hrellingar, öðrum til skelfingar en óttinn við föstudeginum þrettánda er meðal útbreiddustu fóbía í heiminum í dag. Skemmtilegasta lýsing á því hvernig eigi að lækna fólk sem er…
Read More »