Tag: Dýrin mín
Nú er hænsnabónda kafla í byggð í lífi mínum lokið sem hófst fyrir 8 árum 2014
Skúrinn stendur kaldur, skítugur, myrkur og hænsnatómur aftast í myrkum garðinum, gerðið laskað og yfirvaxið villigróðri. Þó eru þær síðustu þrjár upp í Mosfellsdal og má ég ekki til þeirra hugsa án saknaðar en þær munu aldrei koma til baka. Þetta er búið, lokið, end, fin. Það er með þetta…
Read More »