Tag: Digitalart
Stríð er háð í mínu lunga/There is a war going on in my lung
Stríð er háð í mínu lunga þar sem biljónir ofan á biljónir baktería læstar inni í tennisboltastórum slímbolta heyja kafbátastríð í vökva og slímhafi og hafa gert núna í tvo mánuði. Með stuðningi sterkra lyfja hefur hvítblóðkornaher líkamans tekist að drepa og brjóta kafbátinn niður í golfkúlustærð og mér með…
Read More »Þetta blóm sem dæmi, … eða er það blóm? / This flower, for example, … or is it a flower?
Blómi er hægt að breyta í nánast hvað sem er. Dreka hverskyns veru púka ef aðeins finnst grilla í þær línur og liti sem í blómforminu býr sem birt getur eitthvað nýtt og annað og línurnar og litir þess eltar bjagaðar beygðar og ofan í þær byggt dregið skorið það…
Read More »Creature from the depths, or … / Verur heimsins eru margvíslegar
Verur heimsins eru margvíslegar og ekki alltaf augljóst hverskyns þær eru. Sumar eru það ókunnuglegar að ekki má á þeim sjá hvort koma úr himnafestingu heimsins, handan heims eða úr djúpi hvort heldur djúpi hafs eða sálar. Hvaðan þessi vera kom veit eg ei og læt þá spurn kjurt liggja….
Read More »Finna leiðina / Find the way / made in Minecraft
Einni annarri ókeypis afþreyingu handa þeim sem af slíkum afþreyingum hafa gaman er ég að gleyma. Hér er ein „Finna leiðina“ þraut sem ég dúllaði við að setja saman núna yfir Jólin. Mig langaði nú bara til að vita hvort það væri ekki hægt að setja saman svona tegund af…
Read More »