Tag: Dans
Til hamingju með Hinsegin daginn! – Hinsegin kveðja við lag Grace Jones – Le Via En Rose
Tileinkað stemmingunni á dansgólfinu á 22 þar sem maður dansaði ekki við Grace Jones heldur féll inn í flæði þessa einstaka, eftirminnilega og sártsaknaða dansgólfs þar sem allir gátu verið þau sjálf. Núna býðst ekkert slíkt dansgólf nema í agnarlítilli íbúð í Vesturbænum þar sem Ásdís ræður ríkjum og lagið…
Read More »Dansa eins og djöfullinn og sleppa öllu út! / Dance like hell and let it all out with the help of Jamie Woon Lady luck
Þú færð slæmar fréttir. Þú ert í sóttkví. Þú hefur aðeins tvo fermetra. Hvað gerir þú? Þú dansar eins og anskotinn og sleppir þér lausum! Tveir fermetrar, skítt með það, ég þarf ekki meira, bara koma öllu út, dansa allt djöfulsins ruslið út! Og líður mikið mikið betur á eftir….
Read More »Tilraun – Gæti ég með dansi einum geta tjáð ‘Íslend-Samherji-Namibía’, málið? / Could I communicate with only dance the issue: Iceland -Samherji – Namibia?
Hér er ein af mínum fjarstæðukenndu hugmyndum og tilraunum og læt hana hér vaða … – Tilraunin er þessi. Gæti ég með handahreyfingum og efribúks dansi einum geta tjáð ‘Íslend-Samherji-Namibía’, málið? Eða í versta falli þá hvað mér finnst um það. Ja, ég ákvað að gera þessa tilraun og hér…
Read More »Kveðja – Áður enn allt hverfur – Bo Kaspers Orchestra – Innan allt försvinner
Sá í dag að nú er Skari farin í ferðalagið sem fyrir okkur öllum liggur og stutt síðan Gestur Guðna flutti sig um set. Maður hefur verið meðreyðarbróðir þeirra on and off í 40 ár og margt á daga drifið. En þegar ég renndi yfir öll þessi skrautlegu ár í…
Read More »