Kveðja – Áður enn allt hverfur – Bo Kaspers Orchestra – Innan allt försvinner

Sá í dag að nú er Skari farin í ferðalagið sem fyrir okkur öllum liggur og stutt síðan Gestur Guðna flutti sig um set. Maður hefur verið meðreyðarbróðir þeirra on and off í 40 ár og margt á daga drifið. En þegar ég renndi yfir öll þessi skrautlegu ár í huganum með öllum sýnum upps and downs þá hvað?

Upp í hugann kom textabrot úr lagi Bo Kaspers Orkester „Innan allt försvinner“ (Áður en allt hverfur)

Jag ångrar ingenting
Men tiden kommer
När man ska betala
Innan allt försvinner, försvinner
Innan allt försvinner, försvinner
Innan allt försvinner, försvinner
Innan jag hamnar i det stora svarta hålet

En eins og flesta daga lá hversdagurinn fyrir í morgun með sínu daglega amstri, að vísu sól og fallegt veður úti, lífið veltur áfram þótt smátt og smátt ein af öðru af minni kynslóð við vöknum upp einn morguninn á nýjum stað.

Svo ég stóð upp, gekk inn í stofu, ýtti öllum húsgögnum út í horn, fann „Innan allt försvinner,“ stillti tölvunni upp á stól og kvaddi þá félaga.

„Jæja strákar, það er ekki hvernig eða hvenær við vöknum upp á nýjum stað heldur hvað við gerum þangað til og ég er að hugsa um að reyna að njóta alls þess sem mig mest nærir og senda ykkur sem veganesti í þetta ferðalag ykkar, vonandi getur það nýst ykkur eittvað þar sem þið eruð núna. Þið verðið samt að fyrirgefa mér að ég er jú líka að hugsa um mig og okkur hin sem erum ekki gengin að við ættum að muna að lifa sem ríkustu lífi „Innan allt försvinner.“

Setti Bo Kaspers Orkester í botn, „Jæja strákar, þið voruð nú aldrei mikið gefnir fyrir að dansa en ég dansaði nú við samt ykkur báða á leiðinni þótt langt sé um liðið svo fyrst þetta lag kom upp í huga mér núna þá ekkert væl, nú dönsum við, la go!“ Og gangi ykkur sem allra best á nýja staðnum.


Today, Skari, an old life traveling companion, is now on the journey that lies ahead of us all. And a short while ago another on, Gestur Guðna, also moved to the other side. We’ve been traveling companions on and off for 40 years, and many things have happened during that time.

Memories of all the ups and downs of those colorful years flowed through my mind because they both were, in their different way, very colorful characters.

To my mind came a text fragment from the song of the Swedish band, Bo Kaspers Orchestra, “Innan allt försvinner,” (e. Before everything disappears)

Jag ångrar ingenting
Men tiden kommer
När man ska betala

Innan allt försvinner, försvinner
Innan allt försvinner, försvinner
Innan allt försvinner, försvinner

Innan jag hamnar i det stora svarta hålet

(in simple English translation)

I don’t regret anything
But the time will come
When we have to pay

Before everything disappears, disappears
Before everything disappears, disappears
Before everything disappears, disappears

Before I end up in a big black hole

This morning, like most days, just a typical day like any other, with its daily round, life goes on though gradually one by one of my generation we wake up one morning in a new place.

Not knowing how to say goodbye except in my own way, I got up, went into the living room, pushed all the furniture into a corner, found “Innan allt försvinner,,” sat the computer on a chair, put on record and said goodbye to my companions in the only way I know how to.

“Well boys, it’s not how or when we wake up in a new place, but what we do until then, and I’m thinking of trying to do what I enjoy and that nourishes me the most and sends it with you as a provision on this journey of yours, and hopefully, it will benefit you where ever you are going. But you have to forgive me for thinking also about my self, as well as the rest of us that you leave behind; that we should remember to live the richest life “Innan allt försvinner,.”

Tuned-up Bo Kaspers Orchestra, “OK boys, you were never great dancers, but I still succeeded to dance with you both along the way, although a long time ago, then this song came to my mind and now no whining, now we dance, LA GO! And good luck to you on your journey to your new home innan allt försvinner!


Fyrst póstað á YouTube síðu minni


Skildu eftir skilaboð / Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.