Tag: BragiHalldorssondigitaldraftsman
Eitt sinn Miðbæjarrotta, ávalt Miðbæjarrotta
Laugavegurinn drukkin í sig • Orðinn óþreyjufullur að komast aftur niður í bæ • Veit ekki hvort það tekst, en guð hvað ég vona það • Eitt sinn Miðbæjarrotta, ávalt Miðbæjarrotta
Read More »Það var stríð einhversstaðar í gær, það er stríð einhversstaðar í dag og á morgun og hinn og hinn
Stríð getur aldrei verið réttlætanlegt • „Þau byrjuðu“ eru ekki rök og barnaleg afstaða og orð • En hræddur er ég um og nokkuð viss að ég eigi ekki eftir að lifa það að hvergi sé stríð á jörðinni þótt ekki sé nema einn dag • Það var stríð einhversstaðar…
Read More »Bíða eftir mér ekki nema 562 myndir
Jæja, já, þá er það kvöldskólin. Bíða eftir mér ekki nema 562 myndir sem ég bjó til í gærkvöldi en hef ekki skoðað eða unnið úr. Miðað við reynslu mína af þessum 52 þúsund myndum og 895 klukkutímum sem ég er búin að ganga í þennann kvöldskóla (Eða svo segir…
Read More »Fyrstu dagar október
Úr djúpi sálar mig dragðu upp hægtþví mig dreymir heitar fjörurég vil ekki vaknaog vera tileinn annan veturég get ekki einn annan vetur Það eru fyrstu dagar október Með þykka hanska úlpuna reyrða upp í háls fer ég út í kvöldið að labba með hundinn Á stígnum meðfram ströndinni mæti…
Read More »