Tag: Almanak
Af þeim eru jólasveinar jötnar á hæð – Öll er þessi illskuþjóðin ungbörnum skæð
Orðið Jólasveinn hefur ekki fundist í íslenskum textum eldri en frá 17. öld, í Grýlukvæði sem eignað er síra Stefáni Ólafssyni í Vallanesi og er eftirfarandi: Börnin eiga þau bæði samanbrjósthörð og þrá.Af þeim eru jólasveinarbörn þekkja þá. Af þeim eru jólasveinarjötnar á hæð.Öll er þessi illskuþjóðinungbörnum skæð. Meðfylgjandi er…
Read More »Í dag hefst nýr Tunglmánuður með fæðingu nýs tungls og í þetta sinnið er það Vetrartunglið
Vetrartungl nefnist það nýtt tungl, það er fæðing þess tunglmánaðar, sem er tvem tunglmánuðum á undan Jólatungli. Það fæðist í dag, þann 14. október klukkan 17:55 og er það slétt tvem vikum fyrir Fyrsta vetrardag og upphaf vetrarmisseris en Vetrartunglið kviknar alltaf í kringum komu vetrar eins og nafn þess…
Read More »Það er ekki bara 𝜋 Pi daginn sem haldið er upp á á afmælisdegi Albert Einstein þann 14. mars. Líka er haldið upp á dag sem að mörguleiti hefur meiri þýðingu en hann. En það er Alþjóða Spurningadagurinn ( e.International Ask a Question Day)
Alþjóða Spurningadagurinn ( e.International Ask a Question Day) sem er haldinn árlega 14. mars á fæðingardegi Albert Einstein en hann fæddist þennan dag árið 1879. Í anda Einstein er þennan dag lögð áhersla á gildi forvitninnar, en án brennandi forvitni verður sjaldnast nokkur ný þekking til né sýn á tilveruna….
Read More »Þessi skelfilegi dagur, fyrir suma en brandari fyrir aðra
Þá er runninn upp þessi skelfilegi dagur sem er að meðaltali um tvisvar á ári eins og gerist í ár, sumum til hrellingar, öðrum til skelfingar en óttinn við föstudeginum þrettánda er meðal útbreiddustu fóbía í heiminum í dag. Skemmtilegasta lýsing á því hvernig eigi að lækna fólk sem er…
Read More »Háfylling Úlfamánans þetta árið er 8 mínútur yfir 11 á Þrettándadagskvöld
Þetta Þrettándadagskvöld árið 2023 er fullt tungl í Krabbamerki. Janúar tunglið sem hjá okkur er fylling Jólatunglsins og miður Mörsugur en hann hefst ætíð á eða við Sólstöður og gerði það nákvæmlega í þetta skiptið og Jólatunglið kviknaði tvem dögum síðar. Næsta tungl, Þorra tunglið mun kvikna og þar með…
Read More »