Home » Þjóðtrú
Búálfinum í Hulduvör líklega gefið í síðasta sinn
Jæja, þá er að gefa Búálfinum hér í Hulduvör og líklega með síðustu skiptunum sem ég geri það. Þó eru Áramót og Þrettándinn eftir svo er alls óvíst með allt eftir það. Hann var hér þegar við fluttum inn fyrir einum 17 árum síðan svo líklega heldur hann sig við…
Read More »Búálfinum á Huldubrautinni gefið í síðasta sinn og hann kvaddur
Jæja, þá er að gefa Búálfinum hér á Huldubrautinni og það í síðasta skipti þar sem núna seljum við húsið. Hann var hér þegar við fluttum inn fyrir einum 16 árum svo líklega heldur hann sig við húsið en ekki okkur og verður hér áfram og vonandi mun sambúðin við…
Read More »Bíða spenntar eftir Hrekkjavöku / Waiting excitedly for Halloween
Þessar tvær sitja spenntar í Helvíti og geta ekki beðið þess að skil milli þeirra handanheims og okkar heims gliðni svo þær geti komist í gegn og skemmt sér að okkur þótt ekki sé það nema eitt kvöld. Ef fólk vill síður hitta þær stöllur þá ætla þær að vera…
Read More »Nú árar illa fyrir árum
Á öldum áður sáu menn púka og ára í hverju horni. Þeir húktu á bitum upp undir kirkjuloftum, óáreittir af guðsorðinu. Þjónuðu jafnt preláta sem fjölkunnuga og gerðu mörgu almúgafólki grikk. Púkar eru nafnlausir kjánar ef marka má sögurnar. Erfitt er að gera sér ljósa mynd af útliti þeirra en…
Read More »