Home » Art

Hugleiðingar um AI mynda reiknirita eftir 400 kl. samtal við hán og 26 þúsund myndum síðar

Ég er að vinna með AI mynda reiknirita, í raun tvö, annarsvegar Midjourney Bot sem staðsett er á Discord til að vinna grunn myndirnar og hinsvegar Topaz Photo AI sem reiknar út frá AI kunnáttu sinni bestu útgáfu af hverri mynd, til þess að vinna annaðhvort myndasögu eða hugsanlega teiknimynd…

Read More »

Faðir minn hafði mikil áhrif á mig / My father had a profound influence on me

Faðir minn hafði mikil áhrif á mig. Hann var geðveikur.Sérhverjum manni er gefinn lykillinn að hliði himnaríkis; sami lykill opnar hlið helvítis. My father had a profound influence on me. He was a lunatic.To every man is given the key to the gates of heaven; the same key opens the…

Read More »

Það er svo margt sem mörgum langar / There are so many things that many wants

Komdu nær; mig langar að sjá þig beturJá, þetta er betra Þú ert svo, svojá, þú ert það En ég; mig langar svo mikið til að …————— Come closer; I want to see you betterYes, this is better You are so soyes, you are But me; I want so much…

Read More »

Að teikna svartan fugl á svartan bakgrunn

FB minningasafnið segir mér að þennan dag fyrir 11 árum hafi ég verið klára nýja bola hönnun og María búin að prenta fyrstu prufu prent og hann bara að koma fjandi fínt út. Þessi bolur reyndist síðan verða að einum mest seldu bolunum í Ranimosk sem maður gat eðlilega ekkert…

Read More »

Haust / Autumn selfie

Þótt að nafninu til sé komin vetur er ennþá haustveður sem maður samsamar sig með sem sölnað gras og fallinn lauf í rakri og kaldri moldinni þar sem maður gengur í nóvember kvöldhúminu og tekur haust selfie. — Although it is supposed to be winter here in Iceland, it is…

Read More »