Home » Digitalart

Það er svo margt sem mörgum langar / There are so many things that many wants

Komdu nær; mig langar að sjá þig beturJá, þetta er betra Þú ert svo, svojá, þú ert það En ég; mig langar svo mikið til að …————— Come closer; I want to see you betterYes, this is better You are so soyes, you are But me; I want so much…

Read More »

Haust / Autumn selfie

Þótt að nafninu til sé komin vetur er ennþá haustveður sem maður samsamar sig með sem sölnað gras og fallinn lauf í rakri og kaldri moldinni þar sem maður gengur í nóvember kvöldhúminu og tekur haust selfie. — Although it is supposed to be winter here in Iceland, it is…

Read More »

Verð á myndunum mínum okt. 2022

Fólk er búið að vera að spurja mig hvað ég selji myndirnar mínar á í dag (skrifað 30. okt. 2022), það er þeim myndum sem eru á FB síðunni minni Bragi Halldorsson digital draftsman en allt hækkar jú milli ára. Eftir að hafa snúist í marga hringi og reitt hár…

Read More »

Bíða spenntar eftir Hrekkjavöku / Waiting excitedly for Halloween

Þessar tvær sitja spenntar í Helvíti og geta ekki beðið þess að skil milli þeirra handanheims og okkar heims gliðni svo þær geti komist í gegn og skemmt sér að okkur þótt ekki sé það nema eitt kvöld. Ef fólk vill síður hitta þær stöllur þá ætla þær að vera…

Read More »

Nú árar illa fyrir árum

Á öldum áður sáu menn púka og ára í hverju horni. Þeir húktu á bitum upp undir kirkjuloftum, óáreittir af guðsorðinu. Þjónuðu jafnt preláta sem fjölkunnuga og gerðu mörgu almúgafólki grikk. Púkar eru nafnlausir kjánar ef marka má sögurnar. Erfitt er að gera sér ljósa mynd af útliti þeirra en…

Read More »