Og ég sem hélt að ekkert meir myndi koma mér verulega á óvart í sögunni en það reyndist aldeilis ekki rétt

Þótt viðurkenna verði að þegar saga rífur sig úr höndum manns og tekur til við að skrifa sig sjálf, ja, svona að mestu leiti, ég fæ þó ennþá að hafa hönd í bagga, þá svo sem getur ýmislegt óvænt gerst. Þó átti ég von á að sagan myndi tolla svona…

Lesa meira/Read More »

Hvað ef?

Binni, Brynjólfur Þór Guðmundsson, var að benda á og róma þessa bók Vals Gunnarssonar sem og hve gaman getur verið að velta fyrir sér hinum ýmsu Hvað ef, enda af nægum staðreyndum til sem þótt oft smáar séu kannski óvart ólu af sér einhverja stórviðburði mannkynssögunnar. Hér er ein slík…

Lesa meira/Read More »