Tag: PhotoManipulation
Þetta blóm sem dæmi, … eða er það blóm? / This flower, for example, … or is it a flower?
Blómi er hægt að breyta í nánast hvað sem er. Dreka hverskyns veru púka ef aðeins finnst grilla í þær línur og liti sem í blómforminu býr sem birt getur eitthvað nýtt og annað og línurnar og litir þess eltar bjagaðar beygðar og ofan í þær byggt dregið skorið það…
Read More »Í dag hitti ég þessa sveppafjölskyldu / Met this fungi family on a Friday walk today
Á bak við húsið mitt er þykkur skógur. Því miður varpa risavaxin trén sínum dökku skuggum á jörðina svo enginn hefðbundinn garðagróður vex þar. En burknar og aðrar skógarbotnsplöntur lifa þar hamingjusömu lífi, svo þetta er hvorki auður né dauður blettur í garðinum. Þvert á móti er hann að springa…
Read More »Creature from the depths, or … / Verur heimsins eru margvíslegar
Verur heimsins eru margvíslegar og ekki alltaf augljóst hverskyns þær eru. Sumar eru það ókunnuglegar að ekki má á þeim sjá hvort koma úr himnafestingu heimsins, handan heims eða úr djúpi hvort heldur djúpi hafs eða sálar. Hvaðan þessi vera kom veit eg ei og læt þá spurn kjurt liggja….
Read More »