Tag: Ljóð
Fyrstu dagar október
Úr djúpi sálar mig dragðu upp hægtþví mig dreymir heitar fjörurég vil ekki vaknaog vera tileinn annan veturég get ekki einn annan vetur Það eru fyrstu dagar október Með þykka hanska úlpuna reyrða upp í háls fer ég út í kvöldið að labba með hundinn Á stígnum meðfram ströndinni mæti…
Read More »Ég geng þann veg sem aldrei er
ég geng þann vegsem aldrei erþar sem allir vegir í raunrenna saman nið þinna linda heyrt hef égog hyggst gangatil þíná enda á meðan skrifa skýiní loftið ljóð fyrir migog septembersólinstafar þau niður ég veit ekkert um tímaég veit ekkert um þigég veit ekkert hvert ég er að fara en…
Read More »