Tag: Jólasveinar
Af þeim eru jólasveinar jötnar á hæð – Öll er þessi illskuþjóðin ungbörnum skæð
Orðið Jólasveinn hefur ekki fundist í íslenskum textum eldri en frá 17. öld, í Grýlukvæði sem eignað er síra Stefáni Ólafssyni í Vallanesi og er eftirfarandi: Börnin eiga þau bæði samanbrjósthörð og þrá.Af þeim eru jólasveinarbörn þekkja þá. Af þeim eru jólasveinarjötnar á hæð.Öll er þessi illskuþjóðinungbörnum skæð. Meðfylgjandi er…
Read More »