Tag: Eldgos-18.12.2023
Eldgos-18.12.2023 – Í kvikuhólfi undir skelþunnu yfirborði Reykjaness
Mannskepnan er ótrúlega smá í kvikuhólfi undir skelþunnu yfirborði Reykjaness frammi fyrir ógnvænlega ægifögrum hamförum þess að kraumandi bráðin járnmöttullinn brýtur sér leið neðan úr heitasta helvíti, rífur yfirborð jarðar án nokkurrar fyrirstöðu og organdi flengist í loft upp. Og svo hvað. Í skelfingu er hugsað til verstu mögulegu útkomu…
Read More »