Tag: Digitalart

Fyrstu dagar október

Úr djúpi sálar mig dragðu upp hægtþví mig dreymir heitar fjörurég vil ekki vaknaog vera tileinn annan veturég get ekki einn annan vetur Það eru fyrstu dagar október Með þykka hanska úlpuna reyrða upp í háls fer ég út í kvöldið að labba með hundinn Á stígnum meðfram ströndinni mæti…

Read More »

Crack

There is a crack, a crack in everythingThat’s how the light gets in Leonard Cohen

Read More »

Auðvitað er ekki allt hamingja í Helvíti

Auðvitað er ekki allt hamingja í Helvíti. Þótt það í sínum hvikula hverfleika innihaldi allt sem orðið getur, er og verður. Hvernig væri það líka hægt frekar en að allt væri hamingja í Himnaríki ella Jarðlífi. Þó er það oftast og algengast að vari ei nema örstund í fjölbreytileika tilveru…

Read More »

Velkomin til Heljar / Welcome to Hell

Velkomin til Heljar; hvað get ég gert fyrir yður — Welcome to Hell; what can I do you for

Read More »

Blágráa passamyndin

Datt mér í haus um daginn að væri algerlega að vanrækja vini mína í Helvíti. Ekki komið síðan var þar grár köttur á vegg teiknandi upp úr og niður úr og dreif mig af stað enda betra að eiga vini en óvini í Helvíti svo gott er víst og grátlega…

Read More »