Tag: Búsáhaldabyltingin
Í Búsáhaldabyltingunni dreymdi alla um Samfélagsbanka og Sparisjóði sem hefðu hag viðskiptavina að leiðarljósi og núna löngu seinna er loksins kominn nýr Sparisjóður sem hefur hag viðskiptavina að leiðarljósi, Sparisjóðurinn INDÓ
Í Búsáhaldabyltingunni var mikið rætt um að stofna Samfélagsbanka og/eða sparisjóði en ekkert gerðist í þeim efnum. Skrítið nokk að með aukinni tækniþróun hefur orðið til það sem kallað hefur verið Fjártækni, meðal annars. Allskonar App dæmi sem sjá um ýmis lítil horn fjárstreymis á netinu að mestu fram hjá…
Read More »Búsáhaldabyltingin hófst 15. nóvember 2008 og svo hvað. Flopp?
Skrifað á FB 15. nóvember 2022. Samsett mynd byrt með leyfi frá DV en þau byrtu þessa stöðufærslu mína af FB 17. nóv. 2022 með þessari mynd. Jæja gott fólk. Þennan dag, 15. nóvember árið 2008 mótmæltu að minnsta kosti sjö þúsund manns við Austurvöll vegna efnahagskreppunnar. Mótmælin voru skipulögð…
Read More »