Tag: Almanak
Í dag hefst Ýlir annar mánuður vetrarmisseris
Í dag, 21. nóvember 2022, hefst Ýlir sem er annar mánuður vetrarmisseris Misseristalsins. Hann hefst ætíð á mánudegi í fimmtu viku vetrar á tímabilinu 20. til 27. nóvember og fellur þetta árið 2022 á mánudaginn í dag. Um nafn mánaðarins er ekkert vitað og er hann einn mesti huldumánuður Íslenska…
Read More »Lítil saga úr raunveruleikanum og hugleiðing út frá henni í tilefni Alþjóða Geðheilbrigðisdagsins 2022
Í dag er Alþjóða Geðheilbrigðisdagurinn. Og af því tilefni langar mig að segja ykkur stutta sögu úr raunveruleikanum. Söguna segi ég eftir minni og eins og mér finnst hún hljóma best, enda minni mitt lélegt, eða öllu heldur skáldlegt segja margir, en ég held að ég sé allavega slarkfær sögumaður,…
Read More »